Friðhelgisyfirlýsing
Vakin er athygli á því að þegar farið er inn á vefsíðu okkar vistast fótspor (e. cookies) í tölvu notandans. Þessi fótspor eru litlar textaskrár sem notaðar eru til þess að bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og til að greina heimsóknir á vefsíðuna. Við nýtum fótspor m.a til að auka þjónustu við viðskiptavini, þegar t.d. viðskiptavinur verslar í vefverslun mun fótsporið muna nafn, GSM, netfang og annað sem viðskiptavinur skráir í svæðinu Um sig þegar viðskiptavinur stofnar aðgang í vefverslunarkerfinu eftir fyrstu notkun. Aðrar vefsíður eiga ekki að geta lesið upplýsingarnar sem eru geymdar í fótsporinu.
Með því að samþykkja þessa skilmála um notkun á fótsporum er okkur m.a. veitt heimild til þess að safna og greina upplýsingar eins og t.d.:
Fjöldi gesta og fjöldi innlita frá gestum
Lengd innlita gesta
Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
Tegund skráa sem sóttar eru af vefnum
Hvaða stýrikerfi og vafrar eru notuð til að skoða vefinn
Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn
Hvaða vefsvæði vísaði notanda á vefinn
Hvenær dagsins vefurinn er skoðaður
Þessar upplýsingar eru notaðar til þess afla vitneskju um notkun á vefnum og hvaða efni notendur hafa áhuga á að skoða. Þannig getum við aðlagað vefinn betur að þörfum þeirra.
Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum vöfrum þannig að þeir taki ekki á móti fótsporum. Einnig á að vera hægt að eyða þeim. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna á heimasíðum útgefenda flestra vafra. Það að lokar á að þú takir ekki á móti fótsporum, mun ekki meina þér að nota vefsíðu okkar áfram, einungis muntu þurfa að skrá inn ofangreinar upplýsingar í hvers sinn sem þú bókar tíma hjá okkur.
Við notum gögn sem safnað er nafnlaust með Google Analytics til þess að bæta þjónustuna okkar.
Við leitumst aldrei við að greina hegðun notenda niður á einstaklinga heldur nýtum þessar upplýsingar aðeins í nafnlausum og almennum tilgangi. Þannig getum við bætt þjónustuna okkar með tímanum. Við mælum með því að skoðir hjálparmiðstöðina í vafranum þínum eða skoðir vefsíðu um fótspor sem býður upp á leiðbeiningar fyrir alla nútíma vafra